Náttúrulegt birki á Íslandi
Náttúrulegt birkilendi á Íslandi er kortlagning yfir alla náttúrulega birkiskóga og birkikjarr á Íslandi. Helstu upplýsingar eru hæð, þekja og aldur. Skilið er á milli núverandi hæðar og aldur fullvaxta birkis. Það er gert samkvæmt alþjóðlegum skilgreiningum um hæð trjágróðurs þar sem miðað er við hæð fullvaxta skógar. Birki var fyrst kortlagt á árunum 1972-1975 og var unnin leiðrétting á gögnunum og gerðar frekari greiningar á árunum 1987-1991. Gögnin voru því komin nokkuð til ára sinna þegar ákveðið var að hefja endurkortlagningu á öllu náttúrulegu birki á Íslandi. Fór sú vinna fram á árunum 2010-2014 og er núverandi þekja því afrakstur þeirrar vinnu. Flatarmál náttúrulegs birkis á Íslandi er 150.600 ha. Frá árinu 1987 hefur flatarmál birkis með sjálfsáningu aukist um 9% og nemur 13.000 ha.
Gögnin voru upphaflega hugsuð fyrir mælikvarða 1:15.000, hins vegar var talsvert stór hluti landsins kortlagður í mælikvarða 1:5000 – 1:10.000.
Simple
- Date (Publication)
- 2015-09-25
- Citation identifier
- {CDEC02B7-9213-4AA3-9AA6-82F8C2A0653D}
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Land og skógur
Point of contact
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Theme
-
-
INSPIRE
-
GSL
-
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
-
Gögnin eru öllum opin og aðgengileg. Skógræktin sér um dreifingu gagnanna, nánar tiltekið Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, en þó er notendum frjálst að dreifa gögnunum áfram. Ekki er heimilt að selja gögnin til þriðja aðila.
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 15000
- Language
- ice
- Topic category
-
- Biota
- Reference system identifier
- EPSG / ISN93 / Lambert 1993 (EPSG:3057) / 8.6
- Distribution format
-
Name Version ESRI Shapefile
1.0
File Geodatabase
1.0
CSV
- Distributor contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Land og skógur
Point of contact
- OnLine resource
-
Protocol Linkage Name WWW:LINK-1.0-http--link
http://iceforestservice.maps.arcgis.com/apps/webappviewer/index.html?id=de3bbce4966b4290847ba4ae0c87d3f3 Skóglendisvefsjá
WWW:LINK-1.0-http--link
https://kort.lmi.is/ Landupplýsingagátt
WWW:LINK-1.0-http--link
http://www.skogur.is/rannsoknir-og-verkefni/landupplysingar/grunngogn/ Grunngögn - niðurhal
OGC:WMS
https://gis.is/geoserver/land_og_skogur/wms?service=wms&request=getcapabilities natturulegt_birkilendi
OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities
https://gis.is/geoserver/land_og_skogur/wfs?service=wfs&request=getcapabilities land_og_skogur:natturulegt_birkilendi
WWW:LINK-1.0-http--link
https://island.is/s/land-og-skogur Land og skógur, heimasíða
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Title
-
Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
-
Stærstur hluti gagnanna var kortlagður af starfsmönnum Skógræktarinnar (90% svæðanna). Hluti gagnanna var fenginn beint frá Náttúrufræðistofnun (8% svæðanna) og hluti frá Háskóla Íslands (2% svæðanna).
Gæði gagnanna er almennt nokkuð svipuð, enda sömu aðferðir notaðar fyrir allt landið við kortlagningu. Það sem hefur fyrst og fremst áhrif á gæði gagna er það undirlag sem notað var við kortlagningu. Þar sem loftmyndir voru tiltækar eru gæðin betri, en síðri þar sem SPOT myndir voru notaðar. Eigindir eru alls staðar af svipuðum gæðum.
Gögnin eru landsþekjandi.
Metadata
- File identifier
- {5AF2B0EC-47E7-4D88-8821-BF2462674862} XML
- Metadata language
- English
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-01-08T15:23:21
- Metadata standard name
-
INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
-
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Land og skógur
Point of contact