Fráveita
Fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að allskonar efni s.s. úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn.
- Fráveituvatn getur verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess:
- Úrgangur frá fólki er saurmengaður lífrænn úrgangur sem inniheldur bæði áburðarefni og mikið magn örvera og sýkla.
- Í fráveituna berst ýmis úrgangur t.d. af yfirborði gatna og rusl (blautklútar, tannþráður o.fl.) sem er hent í í salerni.
- Ýmis hættuleg efni s.s. úr hreinsiefnum, eldtefjandi efni og skordýraeitur geta fundist í fráveituvatni.
- Mikið magn af næringarefnum (fosfór og köfnunarefni) í skólpi getur valdið ofauðgun eða aukinni framleiðslu þörunga (þörungablóma) sem getur leitt til skorts á súrefni í vatninu. Slíkt hefur neikvæð áhrif á staðbundið vatnalíf og getur valdið dauða ýmissa lífvera.
- Fráveituvatn mengað af lyfjaleifum getur haft neikvæð áhrif á dýr, eins og fjölgun og hegðun þeirra. Losun sýklalyfja í skólpi eykur þróun lyfjaónæmis hjá bakteríum í umhverfinu.
Best er að draga eins og hægt er úr allri efnanotkun og sturta ekki efnum í klósett og niðurföll heldur fara með þau til móttökuaðila slíks úrgangs.
Simple
- Date (Revision)
- 2014-09-23
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Umhverfisstofnun
Owner
- Theme
-
-
Fráveita
-
Priority dataset
-
GSL
-
INSPIRE
-
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
-
Engar takmarkanir á notkun gagna. Getið heimilda. Óheimilt er að breyta mörkum verndarsvæða eða innihaldi skjalsins. No use limitations. Please cite source. Do not modify area boundaries.
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Spatial representation type
- Vector
- Language
- English
- Topic category
-
- Environment
- Unique resource identifier
- EPSG:4326
- Distribution format
-
Name Version ESRI Shapefile
1.0
- Transfer size
- 0
- OnLine resource
-
Protocol Linkage Name WWW:LINK-1.0-http--link
https://www.ust.is/ Heimasíða Umhverfisstofnunar
WWW:LINK-1.0-http--link
https://ust.is/haf-og-vatn/fraveitumal/ Upplýsingasíða Umhverfisstofnunnar
OGC:WMS-1.1.1-http-get-map
http://gis.ust.is/geoserver/ows?service=wms&version=1.3.0&request=GetCapabilities INSPIRE:ww_discharge_points
OGC:WMS-1.1.1-http-get-map
http://gis.ust.is/geoserver/ows?service=wms&version=1.3.0&request=GetCapabilities INSPIRE:ww_treatment_plants
OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities
https://gis.ust.is/geoserver/wfs?service=wfs&request=GetCapabilities INSPIRE:ww_discharge_points
OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities
https://gis.ust.is/geoserver/wfs?service=wfs&request=GetCapabilities INSPIRE:ww_treatment_plants
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Title
-
Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Validation has not been performed.
- Pass
- No
- Statement
-
Gögnin eru uppfærð jafnóðum og upplýsingar um breytingar berast. Gögnin koma frá heilbrigðiseftirlitum.
Metadata
- File identifier
- 1835ee3f-3a2d-4971-880d-d6ec07d1d53f XML
- Metadata language
- English
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2021-12-14T09:59:04
- Metadata standard name
-
INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
-
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Umhverfisstofnun
Point of contact