ni_n50v Hverir og aðrar heitar uppsprettur (Sérstök vernd náttúrufyrirbæra) – 1:500.000
Þekja (layer) n500v_jadhiti_p og n500v_jardhiti_fl:
Hverir og aðrar heitar uppsprettur.
(Hot springs and other wells.)
Hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim, virkri ummyndun og útfellingum, þar á meðal hrúðri og hrúðurbreiðum njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
Jarðhitakort af Íslandi frá árinu 2003 eru einu aðgengilegu gögnin fyrir þetta náttúrufyrirbæri og sem ná yfir allt landið. Upplýsingar um lífríki, ummyndun og útfellingar hefur ekki verið safnað saman og fylgir ekki með gögnunum.
Simple
- Date (Publication)
- 2019-02-20
- Edition
-
1. útgáfu
- Edition date
- 2019-02-20
- Purpose
-
Gögn útbúin til skoðunar vegna sérstakrar verndar samkvæmt 61. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd
- Status
- Completed
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History
Point of contact
- Maintenance and update frequency
- Not planned
- Keywords
-
-
Jarðfræði
-
Orkuauðlindir
-
Vatnafar
-
Verndarsvæði
-
GSL
-
INSPIRE
-
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 500000
- Language
- English
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Environment
- Geoscientific information
- Inland waters
- Begin date
- 1993-01-01
- End date
- 2003-12-01
- Reference system identifier
- http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/3057
- Distribution format
-
Name Version ESRI ArcGIS File Geodatabase Feature Class, ESRI Shapefile
10.5.0.6491
- OnLine resource
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Validation has not been performed.
- Pass
- No
- Statement
-
Helgi Torfason jarðfræðingur tók saman upplýsingar um jarðhita á Íslandi og kynnti fyrstu drög að jarðhitakorti og gagnasafni á ársfundi Orkustofnunar 1993. Jarðhitakort af Íslandi frá árinu 2003 er hluti af skýrslu: Helgi Torfason: Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita. Náttúrufræðistofnun Íslands og Orkustofnun, NÍ-03016; OS-2003/062.
Þetta eru einu aðgengilegu gögnin sem ná yfir allt landið fyrir náttúrufyrirbærið Hverir og heitar uppsprettur í 61. gr. Fyrir það eru birt punktagögn sem sýna jarðhitagufur, hveri, laugar, volgrur, kolsýrulaugar, yfirborðshita í eldstöð og flákar fyrir háhitasvæði. Á flestum jarðhitasvæðum eru ummyndanir eða útfellingar á yfirborði en sýnileiki þeirra hefur ekki verið kortlagður. Upplýsingum um lífríki jarðhitasvæða landsins hefur ekki verið safnað saman.
Í úrvinnslu fyrir sérstaka vernd náttúrufyrirbæra var stuðst við flokkun jarðhita og linda sem birt er í greinargerð Orkustofnunar 2001 ( https://orkustofnun.is/gogn/Greinargerdir/Grg-OS-2001/HeTo-2001-01.pdf).
Metadata
- File identifier
- 29c5e7b6-05c7-4777-917e-50ac232baea5 XML
- Metadata language
- English
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2022-05-27T15:00:16
- Metadata standard name
-
INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
-
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History
Point of contact