Grólind - Stöðumat 2020
Stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands.
Landupplýsingaþekjan fyrir stöðumat Grólindar er á rastaformi. Nákvæmni gagna miðast við mælikvarða 1:100.000.
Stöðumat GróLindar sýnir, á grófum kvarða, stöðu gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands eins og hún er í dag. Stöðumatið er unnið upp úr kortlagningu vistgerðaflokka Náttúrufræðistofnunar Íslands frá 2016 og kortlagningu á jarðvegsrofi á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Landgræðslunni frá 1997. Landgræðslan og Skógræktin voru sameinaðar 1. janúar 2024 og ber stofnunin heitið Land og skógur.
Frekari upplýsingar um aðferðafræðina á bak við stöðumatið má sjá í ritinu:
Bryndís Marteinsdóttir, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Jóhann Þórsson, Kristín Svavarsdóttir, Magnús Þór Einarsson, Sigþrúður Jónsdóttir og Sigmundur Helgi Brink, 2020. Stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands. Aðferðafræði og faglegur bakgrunnur. Rit Landgræðslunnar nr. 3. Gunnarsholt, Ísland.
https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/GroLind_stodumat_18_06_2020.pdf
Simple
- Date (Publication)
- 2020-06-18
- Citation identifier
- {B8C19EAB-6A3A-4C91-B639-E369B897C27F}
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Land og skógur
Point of contact
- Keywords
-
-
landgræðsla
-
Grólind
-
GSL
-
INSPIRE
-
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
- Use limitation
-
no conditions apply
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
-
Land og skógur afhendir gögnin án gjalds. Geta þarf heimilda.
- Spatial representation type
- Vector
- Language
- English
- Topic category
-
- Environment
- Reference system identifier
- EPSG / 3057
- Distribution format
-
Name Version ESRI Shapefile
1.0
- OnLine resource
-
Protocol Linkage Name WWW:LINK-1.0-http--link
https://island.is/s/land-og-skogur Land og skógur, heimasíða
WWW:LINK-1.0-http--link
https://grolind.is/kortavefsja/ Grólind kortavefsjá
WWW:LINK-1.0-http--link
https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/GroLind_stodumat_18_06_2020.pdf Stöðumat á ástandi gróðurs og jarðvegsauðlinda Íslands
- Hierarchy level
- Dataset
Domain consistency
Conformance result
- Date (Publication)
- 2016-03-24
- Explanation
-
This document describes the ELF Data Specification for all levels of detail considered by ELF. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
Conformance result
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
Conformance result
- Date (Publication)
- 2020-06-18
- Explanation
-
Fitjuskrá um landgræðslusvæði
- Statement
-
Stöðumati GróLindar er ætlað að sýna, á grófum kvarða, stöðu gróður- og jarðvegsauðlinda landsins eins og hún er í dag. Stöðumatið er unnið upp úr kortlagningu vistgerðaflokka lands frá Náttúrufræðistofnun Íslands 2016 og kortlagning á jarðvegsrofi á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins (Rala) og Landgræðslunni frá 1997. Út frá þessum upplýsingum var hverju vistkerfi gefin ástandseinkunn sem endurspeglar stöðugleika jarðvegs, vatnsbúskap og virkni náttúrulegra ferla í vistkerfinu, flokkað í 5 ástandsflokka. Vistgerðargögnin eru bæði nýrri og nákvæmari og fá því meira vægi í stöðumatinu og gilda 2/3 af heildareinkunn á móti 1/3 sem jarðvegsrofið gildir. Með því að hafa jarðvegrofið inni í stöðumatinu, næst hins vegar að kortleggja þann breytileika sem finnst innan sömu vistgerðar.
Metadata
- File identifier
- 4cc27fa8-98ec-4a23-9fbe-e30e3817aaec XML
- Metadata language
- English
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-01-05T13:07:41
- Metadata standard name
-
INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
-
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Land og skógur
Point of contact