IS 50V Örnefni
Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Simple
- Date (Publication)
- 2020-06-17
- Citation identifier
- 65EC5B93-3D67-4498-93E8-D4EB9FBEBB9C
- Cited responsible party
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun
Processor
- Presentation form
- Digital map
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun
Þjónustufulltrúi
Processor
- Theme
-
-
Örnefni
-
72e88a17-d877-f8e9-600f-0d1a91ad5d73
-
IS 50V gagnagrunnur
-
opin gögn LMÍ
-
vektor gögn LMÍ
-
open data
-
Blalys
-
GSL
-
INSPIRE
-
lagasafn
-
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
- Spatial representation type
- Vector
- Language
- ice
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Location
- Environment description
-
Microsoft Windows 7 Version 6.1 (Build 7601) Service Pack 1; ESRI ArcGIS 10.0.4.4000
))
- Reference system identifier
- EPSG / 8088 / 1
- Topology level
- Geometry only
- Geometric object type
- Composite
- Geometric object count
- 52390
- Geometric object type
- Composite
- Geometric object count
- 39165
- Geometric object type
- Point
- Geometric object count
- 17639
- Distribution format
-
Name Version GeoPackage
1
Distributor
- Distributor contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun
Þjónustufulltrúi
Resource provider
- Distributor format
-
Name Version GeoPackage
1
- OnLine resource
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Title
-
Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
-
Útgáfa 5.12.2024: Mest hefur verið skráð af skráningaraðilum á Norður- og Austurlandi. Innanhúss hafa örnefni verið hnituð inn af kortum og loftmyndum af drifum og í skjalasafni stofnunarinnar. Einnig hafa skárningaraðilar skráð á myndir og komið til stofnunarinnar. Ef vafaatriði koma upp er haft samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar um 1400 nýskráningar á tímabilinu en skráningar, hreyfingar og lagfæringar voru alls um 2400. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú um 188.600. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 5.9.2024: Mest hefur verið skráð af skráningaraðilum á Norður- og Austurlandi. Innanhúss hafa örnefni verið hnituð inn af kortum og loftmyndum af drifum og í skjalasafni stofnunarinnar. Ef vafaatriði koma upp er haft samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar 2549 nýskráningar á tímabilinu en skráningar, hreyfingar og lagfæringar voru alls yfir 5.300. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú um 187.200. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 6.6.2024: Mest hefur verið skráð af skráningaraðilum á Norður- og Austurlandi. Innanhúss hafa örnefni verið hnituð inn af kortum og loftmyndum af drifum og í skjalasafni stofnunarinnar. Einnig hefur verið farið í lagfæringar á skráningum sem bárust stofnuninni fyrir mörgum árum sem AutoCad gögn og þá eingöngu sem stuttar línur og þá eru fyrirbærin afmörkuð betur. Ef vafaatriði koma upp er haft samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar 3457 nýskráningar á tímabilinu en skráningar, hreyfingar og lagfæringar voru alls yfir 10.500. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú rétt tæp 185.000. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 7.3.2024: Mest hefur verið skráð af skráningaraðilum á Norður- og Austurlandi. Innanhúss hafa örnefni verið hnituð inn af kortum og loftmyndum af drifum og í skjalasafni stofnunarinnar. Einnig hefur verið farið í lagfæringar á skráningum sem bárust stofnuninni fyrir mörgum árum sem AutoCad gögn og þá eingöngu sem stuttar línur og þá eru fyrirbærin afmörkuð betur. Ef vafaatriði koma upp er haft samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar 5270 nýskráningar á tímabilinu en skráningar, hreyfingar og lagfæringar voru alls 19000. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 181.500. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 7.12.2023: Eins og undanfarið hafa skráningaraðilar á Norður- og Austurlandi verið ötulastir síðustu mánuði. Innanhúss hjá Landmælingum heldur áfram vinna við að hnita inn örnefni af kortum og loftmyndum sem er að finna á drifum og í skjalasafni stofnunarinnar. Þegar upp koma vafaatriði höfum við samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar 3000 nýskráningar á tímabilinu og auk þess 4580 lagfæringar. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 176.230. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 7.9.2023: Síðustu þrjá mánuði var mest skráð á Norður- og Austurlandi en innanhúss hjá Landmælingum hefur farið fram vinna við að hnita inn örnefni af kortum og loftmyndum sem er að finna á drifum og skjalasafni stofnunarinnar og þá mest af Suðurlandi. Þegar upp koma vafaatriði höfum við samband við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Alls voru gerðar 2885 nýskráningar á tímabilinu og auk þess 3400 lagfæringar. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 173.300. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 1.6.2023: Síðustu þrjá mánuði hafa skráningar verið mjög svipaðar og mánuðina á undan þar sem mest var skráð á Norður- og Austurlandi en innanhúss hjá Landmælingum hefur farið fram vinna við að hnita inn örnefni af kortum og loftmyndum sem er að finna á drifum og skjalasafni stofnunarinnar. Það er áfram gott samstarf við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þegar upp koma vafaatriði.
Alls voru gerðar 2867 nýskráningar á tímabilinu og auk þess 5000 lagfæringar. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 170.591. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 1.3.2023: Á síðustu þremur mánuðum hafa skráningaraðilar á Norður- og Austurlandi verið virkastir en innanhúss hjá Landmælingum hefur farið fram vinna við að hnita inn örnefni af kortum og loftmyndum sem er að finna á drifum og skjalasafni stofnunarinnar. Einnig hefur verið gert átak í að gera lagfæringar í grunninum, t.d. við að breyta línum og punktum með nafnbera fjall og fjallgarður í fláka og finna heimildir með þeim örnefnum. Þá heldur áfram gott samstarf við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þegar upp koma vafaatriði auk þess sem þaðan eru send örnefnagögn í formi mynda, korta og hnita sem eru sett inn. Þessi vinna með myndir og nafnberalistann heldur áfram enda er mikið verk óunnið þar.
Alls voru gerðar 5112 nýskráningar á tímabilinu og auk þess rúmlega 5447 lagfæringar. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 167.724. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 1.12.2022: Á síðustu þremur mánuðum hafa skráningaraðilar á Norður- og Austurlandi verið virkastir en innanhúss hjá Landmælingum hefur farið fram vinna við að hnita inn örnefni af kortum og loftmyndum sem er að finna á drifum og skjalasafni stofnunarinnar. Einnig hefur verið gert átak í að gera lagfæringar í grunninum, t.d. við að breyta línum og punktum með nafnbera fjall og fjallgarður í fláka og finna heimildir með þeim örnefnum, ásamt því að vera í miklu samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum þegar upp koma vafaatriði auk þess sem þaðan eru send örnefnagögn í formi mynda, korta og hnita sem eru sett inn. Þessi vinna með myndir og nafnberalistann heldur áfram enda er mikið verk óunnið þar.
Alls voru gerðar 1751 nýskráningar á tímabilinu og auk þess rúmlega 2000 lagfæringar. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 162.081. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 01.09.2022: Frá því í júní hafa verið sett inn örnefni víða um land, t.d. í gamla Hjaltastaðahreppi, Borgarfjarðarhreppi, Eiðahreppi, Seyðisfirði, Breiðdalshreppi, Reyðarfjarðarhreppi, Fljótshl´liðarhreppi, Gaulverjabæjarhreppi, Laxárdalshreppi, Reykhólahreppi, Árneshreppi, Áshreppi, Hálshreppi og Reykdælahreppi.
Alls voru nýskráningar og lagfæringar 2319 á tímabilinu.
Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 161.081. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 02.06.2022: Frá því í mars hafa verið sett inn örnefni víða um land, t.d. í Saurbæjarhreppi, Hvammshreppi Fellsstrandarhreppi, Reykhólahreppi, Geiradalshreppi, Hálshreppi, Tjörneshreppi, Skútustaðahreppi, Hjaltastaðahreppi, Eiðahreppi, Fellahreppi, Vallahreppi, Skriðdalshreppi, Reyðarfjarðarhreppi, Fljótshlíðarhreppi, Sandvíkurhreppi og Mosfellshreppi auk þess sem allir smájöklar landsins voru teiknaðir inn.
Alls voru nýskráningar og lagfæringar 4300 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú 158.762. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 03.03.2022: Frá því í desember hefur mikið verið sett inn af örnefnum í gamla Stokkseyrarhreppi og Gaulverjabæjarhreppi, í gamla Miðdælahreppi í Dölunum, í Reykhólahreppi, á Breiðarfirði, í Vestur-Eyjafjallahreppi, í Borgarfjarðarhreppi, í Vallahreppi, Reyðarfjarðarhreppi, Helgustaðahreppi, Fáskrúðsfjarðarhreppi, Breiðdalshreppi, í Hólahreppi, Hálshreppi, Grýtubakkahreppi, Reykjahreppi, Skútustaðahreppi og Tjörneshreppi.
Alls voru nýskráningar og lagfæringar 5800 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú rúmlega 154.505. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 09.12.2021: Frá því í september hefur mikið verið sett inn af örnefnum á Mýrum í Borgarbyggð, í gamla Fáskrúðsfjarðarhreppi, Helgustaðahreppi og Reyðarfjarðarhreppi í Fjarðabyggð, í gamla Loðmundarfjarðarhreppi, Breiðdalshreppi, Geithellnahreppi, Stöðvarhreppi og Seyðisfjarðarhreppi í Múlaþingi, í gamla Seyluhreppi, Hólahreppi og Viðvíkurhreppi í Skagafirði, í gamla Torfalækjarhreppi og Áshreppi í Húnavatnshreppi, í Hálshreppi í Þingeyjarsveit, í Helgafellssveit, í Dalasýslu. Alls voru nýskráningar og lagfæringar 4900 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú rúmlega 148.700. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 02.09.2021: Frá því í júní hefur mikið verið sett inn af örnefnum í Fljótsdalshreppi, í Fljótshlíð, Vestmannaeyjum, fyrrverandi Norðurárdalshreppi í Borgarbyggð, fyrrverandi Hálshreppi í Þingeyjarsveit, fyrrverandi Viðvíkurhreppi og Hólahreppi í Skagafirði, fyrrverandi Vallahreppi og Skriðdalshreppi í Múlaþingi, á Kjalarnesi. Örnefni eru núna flokkuð eftir nýrri gagnalýsingu örnefna:
https://www.lmi.is/static/files/grunngerd/fitjuskrar/gagnalysing-fyrir-ornefni_09012021_1utg.pdf
Við það breytist uppbygging á dálkunum. Alls voru nýskráningar og lagfæringar 2100 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú tæplega 143.800. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
Útgáfa 03.06.2021: Frá því í mars hefur mest verið skráð af örnefnum á Austurlandi, í Fnjóskadal, á Tjörnesi og á Skarðsströnd. Einnig voru skráð og lagfærð örnefni á Reykjanesskaganum, sérstaklega við Vatnsleysuströnd og í kringum eldstöðvarnar. Alls voru nýskráningar og lagfæringar 2200 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú rétt yfir 141.700.
Útgáfa 04.03.2021: Frá áramótum hafa verið sendar út upplýsingar yfir meira en 70 jarðir og hefur skráning á flestum þeirra hafist. Mest hefur verið sent af myndum til skráningar í Reykhólasveit, Fnjóskadal og í Skriðdal. Þá hefur verið lokið við að skrá yfir 15 jarðir frá áramótum. Alls voru nýskráningar og lagfæringar um 2500 á tímabilinu og er heildarfjöldi í grunninum nú um 139.500.
Útgáfa 24.12.2020: Sífellt er unnið að skráningu og uppfærslu örnefna úti um allt land. Mest hefur bæst við á ýmsum stöðum á Austurlandi, einnig í Laxárdal í Þingeyjarsýslum auk þess sem jafnt og þétt bætist við í Dalasýslu. Þá hafa borist upplýsingar frá stöðum vítt og breytt um landið sem hafa verið skráð í örnefnagrunninn og örnefnum af sjókortum Landhelgisgæslunnar hefur verið bætt í grunninn. Alls voru nýskráningar og lagfæringar um 3.000 á tímabilinu og er heildarfjöldi örnefna í grunninum nú yfir 137.000.
Útgáfa 17.6.2020: Frá síðustu útgáfu hafa bæst við yfir 300 nýjar jarðir sem ýmist er búið að skrá eða eru í skráningu hjá heimildamönnum úti um allt land. Rúmlega 1400 örnefni voru skráð í Skaftárhreppi. Rúmlega 200 örnefni skráð á hafi. Áfram hefur verið mikið skráð í Þingeyjarsveit og á Fljótsdalshéraði. Verkefni er hafið í Fljótsdalshreppi og gengur vel. Í upphafi árs fór mikil vinna í að lagfæra upplýsingar úr töflum og samræma við nýjan nafnberalista. Alls voru nýskráningar og lagfæringar fleiri en 6.300 á tímabilinu. Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú yfir 134.000. Alltaf er eitthvað um skemmtileg örnefni og milli útgáfa hafa m.a. þessi örnefni verið skráð: Draugahellir (tvínefni Hauskúpuhellir), Maðkavík, Samvinnumýri, Heimsendir, Óþægðarbunga, Eitraðihólmi, Bulluholt, Ormalönd (nefnd eftir stórum svörtum brekkusniglum sem eru þar), Margfaldiklettur, Kattarnef, Stórfiskur, Gagnleysingi, Lifandilífslækur.
Útgáfa 24.12.2019: Frá síðustu útgáfu hafa verið skráð örnefni á fjölmörgum stöðum á landinu. Í Þingeyjarsýslum og Fljótsdalshéraði eru skráningarverkefni í gangi og yfir 750 örnefni hafa verið skráð í Skáleyjum á Breiðafirði auk þess sem nýr pakki bíður skráningar. Einnig hafa verið skráð um 700 örnefni á Þingvöllum. Örnefnum sem innihéldu seil var breytt í seyl eftir athugasemd frá Svavari Sigmundssyni (sjá https://www.visindavefur.is/svar.php?id=75759). Heildarfjöldi örnefna í grunninum er nú um 128.500.
Það er einnig búið að endurskoða nafnberalistann og er sú endurskoðun byggð á nafnberalista Örnefnastofnunar Ástralíu (Australian National Placename Survey) og var hann staðfærður fyrir Ísland. Náttúrufræðistofnun leituðu til ýmissa stofnana og einstaklinga í þessari vinnu. Helsta ástæðan fyrir endurskoðuninni var að eldri listinn þótti ekki nógu ítarlegur og erfitt var að finna flokkun á sum örnefni. Hægt er að sjá nýja nafnberalistann á heimasíðu Náttúrufræðistofnun https://www.lmi.is/is/korta-og-landupplysingar/gagnagrunnar/ornefni/ornefnaskraning . Í dálkinum nafnberi_text kemur heiti nafnberans en í dálkinum nafnberi eru númer.
Útgáfa 17.06.2019: Frá síðustu útgáfu hefur verið skráð töluvert af örnefnum í 17 sveitarfélögum; Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Vesturbyggð, Kaldrananeshreppi, Sveitarfélaginu Skagafirði, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Norðurþingi, Fljótsdalshéraði, Fjarðabyggð, Fljótsdalshreppi, Djúpavogshreppi, Mýrdalshreppi, Flóahreppi og Suðurnesjabæ. Á milli útgáfa hafa um 4000 örnefni verið skráð.
Útgáfa 24.12.2018: Frá síðustu útgáfu örnefna hefur verið skráð töluvert af örnefnum í Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi, Dalabyggð, Vesturbyggð, Skagabyggð, Akrahreppi, Grýtubakkahreppi, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Norðurþingi, Vopnafjarðarhreppi, Fljótsdalshéraði, Borgarfjarðarhreppi og Fljótsdalshreppi.
Útgáfa 17.06.2018: Frá síðustu útgáfu örnefna hefur verið skráð töluvert af örnefnum í Borgarbyggð, Dalabyggð, Reykhólahreppi, Árneshreppi, Sveitarfélaginu Skagafirði, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Norðurþingi, Fljótsdalshreppi, Sveitarfélaginu Hornafirði og Rangárþingi ytra.
Útgáfa 24.12.2017: Frá síðustu útgáfu hefur verið skráð töluvert af örnefnum í Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Dalabyggð, Reykhólabyggð, Ísafjarðarbæ, Strandabyggð, Blönduósbæ, Sveitarfélaginu Skagafirði, Þingeyjarsveit, Vopnafjarðarhreppi, Breiðdalshreppi, Rangárþingi ytra og Flóahreppi.
Útgáfa 17.06.2017: Frá síðustu útgáfu hefur talsvert verið skráð af örnefnum í 17 sveitarfélögum víðsvegar um landið en þau eru: Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Dalabyggð, Kaldrananeshreppi, Skagabyggð, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppi, Norðurþingi, Vopnafjarðarhreppi, Fljótsdalshéraði, Fjarðabyggð, Skaftárhreppi, Mýrdalshreppi, Rangárþingi eystra, Rangárþingi ytra, Hrunamannahreppi og í Sveitarfélaginu Vogum.
Útgáfa 24.12.2016: Frá síðustu útgáfu örnefna hefur verið skráð töluvert af örnefnum í Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Dalabyggð, Skagabyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðahreppi, Vopnafjarðarhreppi, Fjarðabyggð, Flóahreppi, Súgandafirði og á Breiðafirði.
Útgáfa 17.06.2016: Örnefni voru skráð í Borgarbyggð, Grundarfjarðarbæ, Dalabyggð, Strandabyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Norðurþingi,
Vopnafjarðarhreppi, Fjarðabyggð og Flóahreppi.
Einnig var áfram unnið í að breyta línum í fláka við ströndina á Vesturlandi.
Útgáfa 24.12.2015: Örnefni voru skráð í Borgarbyggð, Eyjafjarðarsveit, Skaftárhreppi, Þingeyjarsveit og í Sveitarfélaginu Hornafirði.
Einnig var áfram unnið í að breyta línum í fláka við ströndina á Vesturlandi og einnig línum á jöklum.
Mörgum flákum á ám var breytt í línur.
Útgáfa 17.06.2015: Örnefni voru skráð í Borgarfirði, Vesturbyggð, Eyjafirði, Þingeyjarsveit, Sveitarfélaginu Hornafirði, Skaftárhreppi, Rangárþingi eystra, og Flóahreppi. Skráð voru örnefni á sjó en þau komu af sjókortum LHG. Einnig var unnið í að breyta línum í fláka við ströndina.
Útgáfa 24.12.2014: Frá síðustu útgáfu örnefna hefur verið skráð töluvert af örnefnum en einnig hefur ónákvæmum línum við ströndina verið breytt í fláka en því verkefni lýkur í næstu útgáfu. Skráð voru örnefni í Borgarbyggð, Skorradalshreppi, Djúpavogshreppi, Þingeyjarsveit, Dalabyggð, Vesturbyggð, Eyjafjarðarsveit, Rangárþingi ytra og í Öræfasveit Örnefni í hafi eru ný í þessari útgáfu.
Útgáfa 24.12.2013: Það eru alltaf einhverjar breytingar á örnefnalögunum. Athugasemdir sem berast eru afgreiddar jafnóðum og leiðrétt strax ef heimildir eru samhljóða. Stangist heimildir á er málinu vísað til Árnastofnunar til afgreiðslu. Stöðugt er unnið að því að bæta örnefnum í örnefnagrunninn. Helstu svæði þar sem nýskráning hefur farið frá á á tímabilinu eru Borgarfjörður, Rangárvellir, Reykjadalur (í Þingeyjarsveit) og Skeiða- og Gnúpverjahreppur (Gamli Gnúpverjahreppur).
Útgáfa 01.07.2013: Það eru alltaf einhverjar breytingar á örnefnalögunum. Nýskráning örnefna hefur farið fram á nokkrum svæðum. Helstu svæðin eru Borgarfjörður, Eyjafjörður, Húnavatnshreppur, Mjóifjörður, Skagafjörður, Vatnajökulsþjóðgarður, ásamt nokkrum jörðum á Suðurlandi. Nokkuð hefur verið um leiðréttingar eftir að athugasemdir berast frá fólki sem t.d. notar vefþjónustu LMÍ.
Útgáfa 4.0: Engar breytingar eru á laginu milli útgáfa
Útgáfa 3.4: Það eru alltaf talsverðar breytingar í örnefnalögunum. Örnefnum hefur fjölgað í Borgarfirði, á Þelamörk, í Grímsnesi, á Snæfellsnesi, í Skeiða- og Gnúpverjahreppi (áður Gnúpverjahreppi) og í Reykhólahreppi (áður Múlahreppi). Mikið hefur verið um leiðréttingar eftir að athugasemdir berast frá fólki sem notar örnefnasjá.
Örnefni voru að mestu hnituð upp af Atlasblöðum, DMA og AMS kortblöðum en undanfarin ár hafa einnig bæst við örnefni úr öðrum heimildum. Örnefni eru hnituð inn í sérstakt örnefnatól ofan á myndgögn. Það gefur möguleika á meiri nákvæmni sé staðsetning örnefnisins þekkt á mynd. Stöðugt er unnið er að uppfærslu og eru athugasemdir unnar í samvinnu við nafnfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Val á nafnberum var unnið í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Lista yfir nafnberana má nálgast á vefsíðu Landmæling Íslands. Vinsamlegast sendið athugasemdir til ornefni@lmi.is.
Metadata
- File identifier
- AED93950-4043-4D42-B8F8-C118611F33C9 XML
- Metadata language
- English
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Hierarchy level name
-
dataset
- Date stamp
- 2024-12-05T13:46:24
- Metadata standard name
-
INSPIRE Metadata Implementing Rules: Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119
- Metadata standard version
-
V. 1.2
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun
Point of contact
- Dataset URI
-
95027967-4FA4-4DA0-83E9-215A1AC4A1DA
Overviews



Spatial extent
))
Provided by
