NI_D25v Selalátur við strendur Íslands 2. útgáfa – 1:25.000
Gagnasafn (GDB) NI_D25v_selalaturVidStrendurIslands_2.utg.:
Útbreiðsla landsela (Phoca vitulina) og talningagögn 1980-2018. Útbreiðsla útsela (Halichoerus grypus) og talningagögn 1982-2017.
[Seal haul-outs around Iceland].
Fjögur flákalög sem sýna kortlagningu 430 landselslátra á 93 talningasvæðum (ni_d25v_landselir_1980_2018_selalatur_fl, ni_d25v_landselir_1980_2018_talningarsvaedi_fl) og 86 útselslátra á 19 talningasvæðum (ni_d25v_utselir_1982_2017_selalautur_fl, ni_d25v_utselir_1982_2017_talningarsvaedi_fl). Talningagögn segja til um fjölda sela á hverju talningasvæði. Selir eru taldir á nokkurra ára fresti og gefur ágæta mynd af breytingum í stofnstærð og umfangi selalátra. Landselir eru taldir síðsumars en útselir að hausti. Nánari skýringar á aðferðum við selatalningar og stofnmat er að finna í Fjölriti 56.
Látur eru strandsvæði sem selir leita á til að kæpa, sinna uppeldi kópa, hafa feldskipti og hvílast. Orðið selalátur vísar hér til smæstu samfelldu spildanna þar sem selir halda til. Talningasvæði er aftur á móti víðtækara safnheiti sem oftast nær yfir mörg smærri selalátur.
Nákvæmni kortlagningu selalátra miðast við mælikvarða 1:25.000, en nákvæmni talningasvæða er um 1:250.000.
[General overview of the seal haul-out locations around Iceland for harbour seals (Phoca vitulina) and grey seals (Halichoerus grypus). The harbour seal population has been monitored with direct counts (aerial censuses) since 1980 and the grey seal population since 1982. Both feature classes 'latur' show the haul-outs (Icelandic: látur) for each species. The haul-outs are grouped into counting zones (Icelandic: talningarsvæði) and both feature classes 'talningarsvaedi' show the associated population counts.]
.
Simple
- Date (Publication)
- 2018-05-01
- Date (Revision)
- 2020-07-01
- Citation identifier
- https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/metadata/cbbf84ee-0b88-4fba-87b7-2de4c3f290d2
- Purpose
-
heildstæða samantekt og kortlagningu selalátra við Ísland, að bera saman breytingar á umfangi látra í tíma og rúmi
- Status
- Completed
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Originator Náttúrufræðistofnun Íslands – Icelandic Institute of Natural History
Principal investigator
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords
-
-
INSPIRE
-
GSL
-
Búsvæði og lífvist
-
Habitats and biotopes
-
Líflandfræðileg svæði
-
Bio-geographical regions
-
Tölfræðilegar einingar
-
Statistical units
-
Útbreiðsla tegunda
-
Species distribution
-
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 25000
- Denominator
- 250000
- Language
- ice
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Biota
))
- Begin date
- 1980-01-01
- End date
- 2018-12-31
- Reference system identifier
- EPSG / ISN93 / 3057
- Distribution format
-
Name Version ESRI Shapefile
Version 6.2 (Build 9200) ; Esri ArcGIS 10.5.0.6491
ESRI ArcGIS FileGDB
Version 6.2 (Build 9200) ; Esri ArcGIS 10.5.0.6491
- OnLine resource
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Title
-
Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
-
2. útg. 1. júlí 2020:
Talningargögn fyrir árið 2017 (útselir) og 2018 (landselir) bætt við.
1. útg. 1. maí 2018:
Fylgst hefur verið nokkuð reglulega með breytingum á stofnstærð landsels síðan 1980 og útsels síðan 1982 (Erlingur Hauksson o.fl.2014; Jóhann Garðar Þorbjörnsson o.fl.2017). Talningagögn á selum undanfarna áratugi eru grunnur að heildstæðri kortlagningu selalátra við strendur Íslands. Árin 2015 til 2018 var unnið að kortlagningu selalátra á NÍ með aðstoð og upplýsingum frá Erlingi Haukssyni. Gunnhildur I. Georgsdóttir hafði umsjón með kortlagningu.
Flákalög fyrir selalátur voru teiknuð upp eftir loftmyndum í forritinu ESRI ArcMap. Allir flákar voru merktir með safnheiti viðkomandi talningasvæðis. Ekki var alltaf auðvelt að ákvarða útlínur einstakra látra þar sem náttúruleg mörk milli látra ráðast af fjölda og dreifingu sela á hverjum stað á talningatíma. Talning fór ekki fram árlega og á sumum svæðum vantar talningagögn einstaka ár (-1 = gögn vantar).
Flákalög fyrir talningasvæði voru teiknuð 2017 og afmarkast út frá nálægð einstakra látra í fjörum. Innan talningasvæða eru mismunandi mörg látur.
Frekari upplýsingar um selalátur á Íslandi má finna í Fjölrit nr. 56.
Metadata
- File identifier
- cbbf84ee-0b88-4fba-87b7-2de4c3f290d2 XML
- Metadata language
- English
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-08-19T13:42:04
- Metadata standard name
-
ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
-
1.0
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Point of contact
Overviews

Spatial extent
))
Provided by
