Geóíða
Í desember 2011 var ný geóíða reiknuð fyrir Ísland í samstarfi við DTU Space í Danmörku. Megin tilgangur þessara útreikninga var að reikna nýja og nákvæmari geóíðu af Íslandi og tengja hana við Landshæðarkerfi Íslands ISH2004.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Landmælinga Íslands, nánar tiltekið hér:
Simple
- Date (Publication)
- 2011-12-01
- Citation identifier
- https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/resourcesef39b3a4-c8a0-4efc-b3e7-eda7b167e413
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Landmælingar Íslands
Distributor
- Keywords
-
-
Opin gögn LMÍ
-
Open data
-
GSL
-
INSPIRE
-
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 5000
- Language
- English
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Elevation
- Reference system identifier
- http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/4326
- Distribution format
-
Name Version GML
3.2.1
- OnLine resource
-
Protocol Linkage Name WWW:LINK-1.0-http--link
http://www.lmi.is/ Heimasíða Landmælinga Íslands
WWW:LINK-1.0-http--link
https://atlas.lmi.is/mapview/?app=maelingasja&l=is&c=511101,506623&z=3.3&ls=729,730,544,786,783,727,552,551 Mælingasjá
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
https://gis.lmi.is/geoserver/wms?request=GetCapabilities Grunnkerfi:iceGeoid_2011_20cm
WWW:LINK-1.0-http--link
https://kort.lmi.is/mapview/?app=kort&l=is&c=569626,519130&z=4.3&ls=4199,1056,4244,1053 Gögnin í Landupplýsingagátt
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
-
Við útreikninganna voru notuð þyngdargögn sem mæld voru á árunum 1968-1973 og árið 1985 af Orkustofnun og DMA (Defence Mapping Agency), Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands sem mæld voru á árunum 1988-2004 og frá Landmælingum Íslands frá árunum 2000-2011. Þá var notað hæðarlíkan af Íslandi frá IS 50V og ísþykktargögn af helstu jöklum Íslands frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Einnig var notast við alþjóðlegt þyngdarlíkan sem blandað var úr tveim alþjóðlegum líkönum EGM2008 og nýjasta líkaninu frá GOCE gervitunglinu. Útreikningarnir voru gerðir í tveim skrefum. Í fyrsta skrefinu er geóíðan reiknuð í alþjóðlegri viðmiðun og í seinna skrefinu er geóíðan löguð að hæðarkerfinu með geóíðufrávikum frá rúmlega 300 GPS-mældum punktum í hæðarnetinu. Geóíðufrávik er mismunurinn á milli hæðarinnar í landshæðarkerfinu ISH2004 og sporvöluhæðar yfir sporvölu GRS80. Frávikið á Íslandi er á bilinu 63m til 68m (sjá mynd 1). Geóíðan spannar 26°V til 12°V í lengd og 62.5°N til 67.5°N í breidd.
Sjá nánar hér:
http://www.lmi.is/um-landmaelingar/landshaedakerfi-temp/ny-geoida-fyrir-island/
Metadata
- File identifier
- ef39b3a4-c8a0-4efc-b3e7-eda7b167e413 XML
- Metadata language
- English
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2023-11-08T13:37:38
- Metadata standard name
-
ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
-
1.0
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Landmælingar Íslands
Point of contact