ISNET2016 Landshnitakerfi - Geodetic Net
Sumarið 2016 var grunnstöðvanet Íslands mælt í þriðja sinn. Niðurstöður voru kynntar vel sóttum fundi á Grand Hótel þann 14. nóvember 2017. Með lýsigögnunum fylgja hnitalistar þeirra mælistöðva sem unnið var úr eftir ISNET2016 mælingarnar og mynda grunnin fyrir nýja viðmiðun ISN2016. Hnitin eru birt sem jarðmiðjuhnit, baughnit með hæð yfir sporvölu GRS80 og hornsönn keiluhnit Lamberts með hæð yfir GRS80.
Fengnir hafa verið EPSG númer fyrir ISN2016 (sjá einnig af töflu með EPSG sem fylgir lýsigögnunum):
Nafn - EPSG númer - Tegund:
Islands Net 2016 / ISN2016 EPSG::1187 Viðmiðun (Geodetic Datum)
ISN2016 / Lambert 2016 EPSG::8088 Hnitakerfi í kortavörpun (ProjectedCRS)
ISN2016 EPSG::8084 Jarðmiðjuhnit (GeodeticCRS (geocentric))
ISN2016 EPSG::8085 Baughnit með sporvöluhæð (GeodeticCRS (geographic 3D))
ISN2016 EPSG::8086 Baughnit (GeodeticCRS (geographic 2D))
Hægt er að hlaða niður Shape skrá sem inniheldur hnit mælistöðvanna auk annara upplýsinga.
Einnig hafa verið gerð svokölluð vörpunarnet til þess að varpa úr ISN93 og ISN2004 yfir í ISN2016. Netin eru á svokölluðu NTv2 formi fyrir breytingar í legu og gtx formi fyrir breytingar í hæð. Unnið er nú að leiðbeiningum hvernig nota eigi þessi net í landupplýsingahugbúnaði, auk þess sem haft verður samband við hugbúnaðarframleiðendur um að koma þessum vörpunum inn í næstu hugbúnaðaruppfærslur. Vörpunarnetin með leiðbeiningum verða birt á heimasíðu Landmælinga Íslands og á niðurhalsþjónustu í byrjun næsta árs.
Simple
- Date (Publication)
- 2017-11-14
- Citation identifier
- https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/resourcesff26853c-1417-450f-ab5a-fed458799a40
- Purpose
-
Gagnasett útbúið í þeim tilgangi að sýna staðsetningu fastmerkja grunnstöðvanetsins, ISNET2016.
- Status
- Completed
- Point of contact
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Landmælingar Íslands
Originator
- Maintenance and update frequency
- Not planned
- Theme
-
-
ISNET2016
-
Grunnstöðvanet
-
Fastamerki
-
Opin gögn LMÍ
-
Vektor gögn LMÍ
-
GSL
-
INSPIRE
-
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 1
- Language
- English
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Geoscientific information
- Reference system identifier
- EPSG / 1187
- Reference system identifier
- EPSG / 8088
- Reference system identifier
- EPSG / 8084
- Reference system identifier
- EPSG / 8085
- Reference system identifier
- EPSG / 8086
- Distribution format
-
Name Version Shapefile
1.0
- Units of distribution
-
1
- OnLine resource
-
Protocol Linkage Name WWW:LINK-1.0-http--link
http://www.lmi.is/ Heimasíða Landmælinga Íslands
WWW:LINK-1.0-http--link
https://www.lmi.is/nidurstodur-isnet2016-maelinganna-hnitalistar/ Niðurstöður ISNET2016 mælinganna – Hnitalistar
WWW:LINK-1.0-http--link
https://kort.lmi.is/ Landupplýsingagátt
WWW:LINK-1.0-http--link
https://atlas.lmi.is/mapview/?app=maelingasja&l=is&c=547179,501731&z=3.0&ls=729,730,544,727,551 Mælingasjá
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
https://gis.lmi.is/geoserver/wms?request=GetCapabilities&service=WMS Grunnkerfi:PlaneStation
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
https://gis.lmi.is/geoserver/wms?request=GetCapabilities&service=WMS Grunnkerfi:planestation_isn2016
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
https://gis.lmi.is/geoserver/wfs?request=GetCapabilities&service=WFS Grunnkerfi:planestation_isn2016
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
https://gis.lmi.is/geoserver/wfs?request=GetCapabilities&service=WFS Grunnkerfi:PlaneStation
- Hierarchy level
- Dataset
Domain consistency
Conformance result
- Date (Publication)
- 2016-03-24
- Explanation
-
Validation has not been performed.
- Pass
- No
Conformance result
- Date (Publication)
- 2010-12-08
- Explanation
-
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
- Pass
- Yes
- Statement
-
Upplýsingar um endurmælingu grunnstöðvanetsins ÍSNET2016 er að finna í samantektinni Niðurstöður ISNET2016 - Hnitalistar. Sjá tilvísun hér í lýsigögnunum.
Metadata
- File identifier
- ff26853c-1417-450f-ab5a-fed458799a40 XML
- Metadata language
- English
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2022-05-27T13:43:18
- Metadata standard name
-
ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
-
1.0
- Metadata author
-
Organisation name Individual name Electronic mail address Role Landmælingar Íslands
Point of contact